21.7.2011 | 13:53
Afkomendur Ólafs Skúlasonar
Kynferðisglæpir eru versta tegund glæpa en að núa afkomendum Ólafs stöðugt upp úr því sem hann gerði er líka glæpur og árás á sálarlíf þeirra. Hatur elur af sér hatur og mér finnst þetta mál vera að stökkbreytast á hin versta veg ! Ólafur er látin og engin og ekkert sem getur tekið á sig ábyrgð á gjörðum hans.
Ekki hægt að bæta tilfinningalegt tjón með fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú ert bara allur í ruglinu maður; Kirkjan gerði hvað hún gat til að fela glæpinn, núverandi biskup ásamt einhverjum prestum tóku þátt í þessum yfirhylmingum.
doctore (IP-tala skráð) 21.7.2011 kl. 14:24
Rétt hjá þér doctore.
En ekki fjölskyldan, Það eru rök Björns
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.7.2011 kl. 14:41
Ekki er það allskostar rétt. Og nefna má að einn þolandinn var dóttir biskups.
Sorglegt allt saman.
Jón Logi (IP-tala skráð) 21.7.2011 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.