23.2.2009 | 16:30
Bull og kjaftæði
Á að telja þjóðinni trú um að eina leiðin til að koma á umbótum fyrir fólk og fyritæki sé að Davíð Oddson víki. Samfylkingin er á villigötum og veit ekki sitt rjúkandi ráð hvað til bragðs skal taka. Þessi ríkistjórn mun klúðra málum og íslensk þjóð mun standa eftir ver farin eftir en þegar af stað var farið.
Framsókn er eini ljósi punkturinn í þessu öllu. Þeir hafa allvega kynnt raunhæfar tillögur um hvað skal gera til að koma heimilum og fyritækjum landsins til bjargar.
Framsókn skekur ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég ætti kannski að að gerast framsóknarmaður.
Offari, 23.2.2009 kl. 16:40
Benedikt... einmnitt DV er fábær heimild.
Blaðið hefur undanfarin ár haft þann eina tilgang að grafa undan Davíð Oddsyni.
Nan (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.