8.3.2009 | 16:33
Bullukollur á útleið
Það er þá von í VG eftir allt saman. Þeir kjósa niður ómálefnalega NEI manneskju.
Það gefur þá von að VG vilji raunverulegar framfarir fyrir íslenska þjóð.
Til hamingju VG með sannfærandi uppröðun í Reykjavík.
Keik og stolt í sjötta sætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Andstæðingar VG tapa spón úr sínum aski sem Kolla var.Sjálfstæðismenn elskuðu að tala um hana,voru með hana á heilanum,svo er hún bara dottin af lista sísona.
Hörður H. (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 17:36
Ég met Kolbrún sem mjög heiðarlegan stjórnmálamann sem segir sínar skoðanir hreint og beint. Mér finnst þörf á svoleiðis fólki sem gleymir ekki að það séu til þessu litlu orðin "já" og "nei". Ég vil ekki sjá menn í pólitíkinni sem svara alltaf eitthvað út og suður, tala mikið og segja ekkert neitt.
Úrsúla Jünemann, 8.3.2009 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.