25.5.2009 | 16:02
Er NÚ hægt af fara að hugsa um blæðandi þjóð!
Hvernig væri fyrir ESBfylkinguna að fara að hugsa um íslensku þjóðina. Heimilin og fólkið sem er að blæða út. HVAR eru úrræðin. Jóhanna sem að sögn átti að vera dugleg að vinna fyrir fólkið. Þetta reyndist vera bull. Hún er þarna fyrir sig og ESB gælur sínar og virðist vera alveg sama um land og þjóð. HVAR ERU úrræðin fyrir fólkið, HVAR!
ESB-tillaga lögð fram á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sjá lög um landráð á síðu minni en öll starfssemi í þágu ESB eru landrá. Berjumst gegn ESB
Valdimar Samúelsson, 25.5.2009 kl. 16:58
Þetta er frábært hjá þér Valdimar þessu þarf að flagga vel og setja á linka og síður svo að sem flestir sjái þetta.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 25.5.2009 kl. 18:33
Ég held að Vinstri Græn og Sjálfstæðisflokkur séu eina Ríkisstjórnarúrræðið í þessari stöðu.
Samfylkingin virðist komin í hlutverk þeirra sem drápu Snorra Sturluson á Sturlungaöld af því að hann vildi ekki selja Ísland í hendur Noregskonungs. Það er ekki hægt fyrir Íslenska fullveldissinna að vinna með slíkum flokk, sama hvar þú stendur á vinstri-hægri skalanum.
Vilhelmina af Ugglas, 25.5.2009 kl. 19:22
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB- RUGL !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.