17.10.2009 | 16:47
Ríkisstjórn Jóhönnu mun stoppa þetta framtak!
Það kæmi mér ekki á óvart að ríkistjórnin finndi ráð til að stöðva þetta eins og flest sem er gert í að örva atvinnuuppbyggingu landsins. Svandí Svavarsdóttir stendur sig afburða vel hvað það varðar.
ÞESSI Ríkistjórn er Mugabe Íslands. Skæruliðasamtök gegn atvinnuuppbyggingu þjóðarinnar.
Ef hún fer ekki frá strax þá mun það hafa skelfilegar afleiðingar fyrir okkur öll.
Skóflustunga að metanólverksmiðju í Svartsengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Björn!
Óttalegt bull er þetta í þér , sást þú kannski ljósið í myrkrinu er Geir Hilmar Haarde bað guð að blessa Ísland ?
Ekki verður það betra ef súkkulaðidrengurinn úr Engey tæki við - nei þó ég sé langt því frá hæðstánægður með þessa stjórn , þá á hún það sem hún á og það er að þetta er illskásti kosturinn fyrir okkur af því sem í boði er , og hver kom okkur í þennann skít , m.a. ? Hugsa þú um það .
Hörður B Hjartarson, 17.10.2009 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.